OECD360 : Ísland 2015
Hvernig kemur Ísland út í samanburði?
Í þessu riti Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD360, eru birtar nýjustu greiningar og upplýsingar úr lykilskýrslum OECD. Málefni sem eru efst á baugi eru skýrð nánar í fjölmörgum myndrænum útfærslum. Menntun, atvinna, grænn vöxtur, sjónarmið einstakra svæða, landbúnaður, hagvöxtur, fjármálakreppan og afleiðingar hennar á þjóðfélag og þróun: 8 umræðuefni sem gefa yfirlit yfir stöðu hvers lands og stöðuna á alþjóðavettvangi í heild. Hverri grein fylgja tvær blaðsíður með myndefni þar sem áhersla er lögð á gögn OECD i þremur myndrænum útfærslum
sem fengnar eru úr upphaflegu útgáfunni - með Statlinks sem gera lesendum kleift að sækja frumgögn fyrir hverja myndræna útfærslu.
- Cliquez pour accéder
-
Cliquer pour télécharger le fichier PDF - 2.95MBPDF